Súkkulaðikaka

Kötlu súkkulaðikakan klikkar aldrei!

(Það má nota olíu í stað smjörs og vatn í staðin fyrir mjólk.)

Innihaldslýsing:

  • 275 ml köld mjólk
  • 80 g. brætt smjör
  • 1 pakki kökumix frá Kötlu
  • 3 egg

Aðferð:

  1. Hellið mjólk (vatni) og smjöri í skál
  2. Setjið Kötlu kökumixið í skálina ásamt eggjum
  3. Hrærið á meðalhraða í 2 mínútur
  4. Hellið blöndunni í smurt form og látið í 180°c heitan ofn í 20 mínútur.
  5. Kælið kökuna í forminu í 10-20 mínútur
  6. Glassúr: Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og hrærið rjómanum saman við, smátt og smátt. Kælið lítillega og setjið á kökuna
  7. Hellið yfir kökuna og skreytið.