Uppskriftir

Bláberjaostakaka

2020.09.28.
by Katla

Bláberjaostakaka

Kex að eigin vali í botninn
100 gr. smjör
400 gr. rjómaostur
200 gr. Kötlu flórsykur
1 msk Kötlu vanillusykur
1 peli þeyttur rjómi

Bláberjafylling

4 dl bláber (fersk eða frosin)
1 msk bláberjasulta
1 tsk Kötlu vanillusykur