Uppskriftir

Sítrónukaka

2020.04.21.
by Katla

Smjörkrem

250 gr. smjör
250 gr. Kötlu flórsykur
120 gr. rjómaostur

Sítrónukaka

400 gr. sykur
240 gr. smjör
380 gr. hveiti
3 egg
1 tsk. Kötlu lyftiduft
1 tsk. Kötlu vanilludropar
Kötlu borðsalt á hnífsoddi
2,5 dl. vanillujógúrt eða ab mjólk
1 sítróna, safi og börkur

Sítrónukaka

1. Hitið ofninn í 180 gráður (blástur)
2. Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan er létt og ljós
3. Bætið eggjum út í blönduna, eitt í einu
4. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og salti. Blandið saman við blönduna
5. Bætið síðan við jógúrti, sítrónuberki, sítrónusafa og vanilludropum
6. Þeytið vel saman þar til deigið er orðið létt og fínt, gott ráð að stoppa einu sinni til tvisvar og skafa meðfram hliðum
7. Hellið deigið í smurt form (helst smelluform). Bakið kökuna við 180 gráður í 55-55 mín
8.