Velkomin til Kötlu

Katla er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1954. Frá stofnun fyrirtækisins höfum við lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.

Starfsfólk okkar er hjarta fyrirtækisins sem veitir viðskiptavinum okkur persónulega og góða þjónustu með fókus á að byggja upp traust langtímasambönd.

Uppskriftir

Fáðu innblástur og ferskar hugmyndir

Sjá allt

Fréttir

Sjá allt

Finndu okkur

Kletthálsi 3 - 110 Reykjavík

Hafðu samband við okkur