Saltið frá Kötlu gott til að eyða kerfli

Salt gott til að eyða kerfli

Sigurbjörn Hjaltason að Kiðafelli í Mosfellsbæ hefur verið að glíma við ágang kerfils í tíu ár. Hann hefur reynt nánst hvað sem er til að halda honum niðri síðastliðin 10 ár og það var ekki fyrr en hann kom til okkar í Kötlu á síðasta ári sem eitthvað fór að ganga. Saltið hefur virkað vel á að ná tökum á kerflinum.

Lesa má nánar um fréttina í Bændablaðinu hér