Ferskur og gómsætur Smoothie

Við hjá Kötlu mælum með að fríska upp á smoothie-inn með örfáum vanilludropum Kötlu.

Mmm… þú verður ekki fyrir vonbrigðum!

  • ½ banani
  • 1 dl frosin bláber
  • 1 dl frosin jarðarber
  • 2 msk grísk jógúrt
  • ½ tsk vanilludropar
  • Vatn

Setjið öll hráefnin í blandara og blandið öllu í gómsætan og ferskan smoothie.