Uppskriftir

Dúnmjúkar súkkulaðibitakökur

2021.05.04.
by Katla

Hráefni

1 bolli Kötlu púðursykur
1 bolli smjör
1 bolli sykur
3 bollar hveiti
2 egg
1 tsk Kötlu vanillusykur
1 tsk Kötlu matarsódi
2 tsk Kötlu lyftiduft
1 tsk Kötlu borðsalt
1 og 1/2 bolli saxað súkkulaði (mjólkur, dökkt eða hvítt)

Leiðbeiningar

1. Hrærið vel saman Kötlu púðursykur, sykur og smjör
2. Bæta eggjum og Kötlu vanilludropum saman við blönduna
3. Bætið síðan öllum þurrefnunum saman við og hrærið varlega saman
4. Bætið að lokum súkkulaðibitunum í
5. Búið til millistórar kúlur og raðið á bökunarplötu
6. Bakið á blæstri í 180 gráðu heitum ofni í ca 10 mínutur eða þar til kökurnar eru gullinbrúnar