1 bolli Kötlu púðursykur | |
1 bolli smjör | |
1 bolli sykur | |
3 bollar hveiti | |
2 egg | |
1 tsk Kötlu vanillusykur | |
1 tsk Kötlu matarsódi | |
2 tsk Kötlu lyftiduft | |
1 tsk Kötlu borðsalt | |
1 og 1/2 bolli saxað súkkulaði (mjólkur, dökkt eða hvítt) |
1. | Hrærið vel saman Kötlu púðursykur, sykur og smjör |
2. | Bæta eggjum og Kötlu vanilludropum saman við blönduna |
3. | Bætið síðan öllum þurrefnunum saman við og hrærið varlega saman |
4. | Bætið að lokum súkkulaðibitunum í |
5. | Búið til millistórar kúlur og raðið á bökunarplötu |
6. | Bakið á blæstri í 180 gráðu heitum ofni í ca 10 mínutur eða þar til kökurnar eru gullinbrúnar |