
Við hjá Kötlu mælum með að fríska upp á smoothie-inn með örfáum vanilludropum Kötlu.
Mmm… þú verður ekki fyrir vonbrigðum!
- ½ banani
- 1 dl frosin bláber
- 1 dl frosin jarðarber
- 2 msk grísk jógúrt
- ½ tsk vanilludropar
- Vatn
Setjið öll hráefnin í blandara og blandið öllu í gómsætan og ferskan smoothie.