120 gr púðusykur frá Kötlu | |
400 gr döðlur | |
250 gr smjör | |
3 bollar rice krispies | |
200 gr súkkulaði (ljóst eða dökkt) |
1. | Setjið döðlur, smjör og púðusykur saman í pott og látið sjóða þar til döðlurnar eru orðnar eins og karamella. |
2. | Takið blönduna af hellunni og blandið við Rice krispies. |
3. | Blandan er látin í form með bökunarpappír í botninn, þjappið blöndunni vel og hellið svo bráðnu súkkulaði yfir og setjið inn í ískáp þar til súkkulaðið er storknað. |
4. | Næst er döðugottið tekið af plötunni og skorið í smáa bita og borið fram til þess að njóta |