Uppskriftir

Hafravöfflur

2019.09.30.
by Katla

Uppskrift

Vöfflu þurrefnablanda Kötlu
30-40 gr. hafrar (grófir eða fínir)

Aðferð

1. Hitið vöfflujárnið.
2. Hellið innihaldi pokans í skál og bætið höfrum út í.
3. Bætið 5-6 ½ dl af köldu vatni út í og hrærið í með þeytara.
4. Varast skal að hræra deigið of lengi til að forðast að vöfflurnar verði seigar.