Uppskriftir

Salt karamellusósa

2019.11.08.
by Katla

Þessi karamellusósa er góð með öllu!

Frábær fyrir sælkerana, út á ísinn, kökuna, smoothieskálina eða bara ein og sér.  Mælum með!

Uppskrift

100 g smjör
200 g Kötlu púðursykur
1 tsk Kötlu vanilludropar
1 dl rjómi
1/2 tsk Kötlu matarsalt

Aðferð

1. Sjóðið saman í 5 mínútur og hrærið stöðugt á meðan.
2. Berið fram sósuna heita.
3. Njótið!