Uppskriftir

Karamellusósa

2019.11.08.
by Katla

Ekkert fullkomnar möndlugrautinn meira en heit og góð karamellusósa yfir .. mmm!

Uppskrift

100 g smjör
100 g ljós púðursykur
1 tsk vanilludropar
1 dl rjómi

Aðferð

1. Sjóðið saman í 5 mínútur og hrærið stöðugt á meðan.
2. Berið fram sósuna heita.