250 gr. smjör | |
250 gr. Kötlu flórsykur | |
120 gr. rjómaostur |
1. | Þeytið smjörið mjög vel (ath. hafa smjörið við stofuhita) |
2. | Hrærið flórsykrinum varlega saman við |
3. | Bætið rjómaostinum saman við og þeytið vel (ath. hafið rjómaostinn við stofuhita) |
4. | Mælum með að setja nokkra dropa af kaffi í kremið líka, til að fá skemmtilegt mokkabragð |
5. | Verði ykkur að góðu! |