Uppskriftir

Bollakökur

2020.03.06.
by Katla

Smjörkrem

125 gr smjör
400 gr Kötlu flórsykur
60 gr Kötlu Eðalkakó
2 tsk Kötlu vanilludropar
1 eggjahvíta
3 msk síróp

Bollakökur

Kötlu súkkulaðikökumix
Mars súkkulaðisstykki

Smjörkrem

1. Setjið öll hráefnin saman í skál
2. Blandið vel saman þar sem súkkulaðiðkremið er orðið slétt
3. Setjið kremið í sprautupoka og skreytið kældar kökurnar
4. Verði ykkur að góðu!