2 msk Kötlu eðalkakaó | |
1 til 2 msk sykur (fer eftir því hversu sætt þú vilt það | |
Klípa af Kötlu matarsalti | |
2.5 dl mjólk | |
1/8 tsk Kötlu piparmyntu dropar | |
1. | Hrærið saman kakaó, sykri og salti og u.þ.b. 2 msk af mjólk í litlum potti yfir miðlungshita þar til kakaóið og sykurinn hafa leysts upp. |
2. | Hrærið restinni af mjólkinni saman við og hitið yfir miðlungshita þar til blandan er heit, ekki gleyma að hræra í stöku sinnum. |
3. | Hellið að lokum piparmyntudropunum saman við og berið fram. |
4. | Berið fram með rjóma, sykurpúðum eða jafnvel piparmyntustaf. |
5. | Ef þú vilt kakóið froðukennt er svo um að gera að hræra blönduna í blandara. |