Uppskriftir

Súkkulaðikaka með súkkulaðikremi

2020.03.04.
by Katla

Súkkulaðikrem

680 gr suðusúkkulaði
1 1/2 bolli rjómi

Súkkulaðikaka

Kötlu súkkulaðikökumix
275 ml vatn eða mjólk
80 ml olía eða smjör
3 egg

Súkkulaðikrem

1. Grófhakkið súkkulaðið
2. Setjið súkkulaðið og rjómann í skál yfir vatnsbaði
3. Leyfið súkkulaðinu að bráðna og hrærið síðan í blöndunni með píski
4. Látið kremið kólna (það þykknar við það) áður en það er sett á kökuna
5. Rífið niður súkkulaði með ostaskera, blárber og smá ferska myntu - dreifið yfir kökuna