1.
|
Hitaðu ofninn í 180°c |
2.
|
Blandaðu saman eggjum, vatni, olíu og kökumixinu frá Kötlu vel saman. |
3.
|
Dreifðu blöndunni jafnt í form (mælum með kassalaga formi) |
4.
|
Bakið í miðjum ofni í um 20-25 mínútur. Gott ráð til að vera viss um hvort kakan sé vel bökuð er að stinga borðhníf beint í kökuna og ef hann kemur hreinn að þá er kakan klár. |
5.
|
Geyma kökuna til kælingar. |
6.
|
Hefjist handa við að útbúa fyllinguna. Blandið saman hnetusmjöri, smjöri, flórsykri og mjólk með písk í 2-3 mínútur þangað til fyllingin er orðin mjúk. |
7.
|
Dreifið fyllingunni jafnt yfir kökuna. |
8.
|
Kremið: bræðið smjörið og súkkulaðibitana í lítilli skál og setjið í örbylgju í 30-60 sekúndur. Hrærið þar til súkkulaðið er orðið mjúkt og kælið í um 10 mínútur. Dreifið þá jafnt yfir fyllinguna. |
9.
|
Setjið kökuna í ísskáp í 30 mínútur þar til súkkulaðið hefur harðnað og skerið þá í ferninga. |
10.
|
Njótið ! |